SKÁLDSAGA Á ensku

The Invisible Man

The Invisible Man er stutt vísindaskáldsaga (nóvella) eftir breska rithöfundinn H. G. Wells. Hún kom fyrst út árið 1897. Dularfullan mann ber að garði í þorpi nokkru. Hann er fáskiptinn og undarlegur í útliti, og fer ekki út úr herbergi sínu nema í myrkri. Hann reynist vera vísindamaðurinn Griffin, sem hefur helgað sig rannsóknum á ljóseðlisfræði og fundið upp aðferð til að gera sjálfan sig ósýnilegan.


HÖFUNDUR:
H. G. Wells
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 166

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :